Fyrsta daginn á Mallorca var gengið frá klaustrinu á Lluc upp á litla hæð við klaustrið þar sem gott útsýni er yfir klaustrið og nágrenni þess. Þvínæst var gengið eftir fallegum hellulögðum pílagrímastíg niður til litla fjallabæjarins Caimari.
© Landscape Photography Iceland