Hópur ellefu göngugarpa ferðaðist í sjö daga um norð-vestur hluta hinnar fögru eyjar, Mallorca. Hér er ferðasagan í myndum fyrir hvern dag fyrir sig.